Þú getur opnað ruslaskúffuna með því að snerta hana létt með fingrinum, eða með mjöðminni, hnénu eða fætinum ef þú ert með fullar hendur.
Lætur sorpflokkunarskúffuna opnast og lokast mjúklega og hljóðlega.
Þú getur líka opnað og lokað sorpflokkunarskúffunni handvirkt þegar þörf er á, eins og t.d. ef rafmagnið fer af.
Þú getur auðveldlega slökkt á mótornum þegar þú vilt þrífa skúffuframhliðina.
Næmi snertineminn tryggir öryggið með því koma í veg fyrir að skúffan opnist ef truflunar verður vart.
Lágmarksorkunotkun í viðbragðsstöðu (aðeins 3,5 kWh á ári).
5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.