Ein styrkt hilla veitir innbyggðum heimilistækjum aukinn stuðning.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Forboruð göt í skápnum gera þér kleift að stilla hilluna eftir þörfum.
Sterkbyggður 18 mm skápur með melamínyfirborði, raka- og rispuþolinn og auðveldur í þrifum.
Breyttu háa skápnum í geymslu fyrir hreinsiefni eða eldhúsvefnaðarvöru, háð þínu vali á skipulagsvörum fyrir eldhúsið. Þú getur líka breytt honum í lítið búr með því að bæta við skúffum.
Bættu við skipulagsvörum á borð við hnífaparabakka og diskastanda til að fullnýta og koma skipulagi á plássið í skápunum og skúffunum, selt sér.
Hár skápur getur þjónað hlutverki búrskáps fyrir þurrmat svo þú getir haft allar nauðsynlegustu matvörurnar við höndina.
Prófaður til að þola daglega notkun í eldhúsi.
Bakhliðin eykur stöðugleika.
Kantborðinn felur enda spónaplötunnar. Hann lokar og ver yfirborðið fyrir raka og höggum.
Dökkur liturinn passar vel við dökkar eldhúsframhliðar og færir eldhúsinu samræmt útlit.