Skoðaðu nýja möguleika fyrir eldhúsið þitt. Þegar borðplatan skagar meira en 25 cm út fyrir grunnskápana er nauðsynlegt að setja fót undir hana til að viðhalda stöðugleika, ber skögun upp að 60 cm.
Veldu þá hæð sem hentar eldhúsinu þínu – 88 cm fyrir eldhúsbekkinn eða 101,5 cm til að gera bar.
Hafðu engar áhyggjur af ójöfnu gólfi. Stillanlegur fóturinn stendur stöðugur og hólkur úr ryðfríu stáli felur festingarnar fyrir fallegra og stílhreinna yfirbragð.
Auðveldur í samsetningu og skrúfurnar eru innifaldar – það tekur enga stund að festa fótinn við borðplötuna.