Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Framhlið hurðarinnar er með háglansandi þynnu sem nær vel yfir rúnnaðar brúnirnar. Mött þynna í sama lit er á bakhlið.
Ljósappelsínugul FARDAL hurð með nútímalegri glansáferð kemur til með að grípa augað í svefnherberginu. .
Í stíl við MALM náttborð og kommóðu í sama lit og áferð sem saman skapa fallegan samhljóm í svefnherberginu.
Hægt að nota með PAX skáp og hvítu og grádöppuðu KOMPLEMENT innvolsi.
Bættu við BILLSBRO höldum.