Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ljósappelsínugul FARDAL hurð með nútímalegri glansáferð kemur til með að grípa augað í svefnherberginu. .
Í stíl við MALM náttborð og kommóðu í sama lit og áferð sem saman skapa fallegan samhljóm í svefnherberginu.
Kemur vel út með TONSTAD kommóðu, náttborði og rúmgrind úr brúnbæsuðum eikarspóni. Þú getur einnig bætt við ÅHEIM speglahurð.
Hægt að nota með PAX skáp og hvítu og grádöppuðu KOMPLEMENT innvolsi.
Bættu við BILLSBRO höldum.