1.650,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
FONNES
Á heimilinu er pláss oft af skornum skammti og því getur reynst erfitt að finna öllu sinn stað. Með PLATSA hirslunum vildum við hanna einfaldar fjölhæfar hirslur sem þú getur endurskipulagt, bætt við og raðað saman eins og þér hentar, hvort sem það er lóðrétt, lárétt eða á milli tveggja hluta. Það að auki þurfti verðið að vera lágt en gæðin mikil. Lausnin: Rétt gæði á réttum stað.
„Allt sem þú þarft eru hendurnar,“ segir vöruhönnuðurinn Freddy Kramer um leið og hann smellir saman hverjum PLATSA rammanum á fætur öðru, Já, smella. Leyndarmálið er festing sem kallast blindnagli. Freddy heldur áfram að útskýra fyrir okkur hvers vegna það er mikilvægt að auðvelt sé að setja vöruna saman og taka hana aftur í sundur. „Heimilislíf fólks breytist meira nú til dags – við flytjum oftar, búum smærra og deilum jafnvel heimili með öðrum og því breytast þarfir okkar reglulega.“
Freddy sýnir okkur hvernig hægt er að raða skápunum saman lóðrétt, lárétt eða eins og tröppur og hvernig hægt er að bæta við hillum, vírgrindum, fataslá, skúffum og hurðum. „Það er einnig hægt að nýta ytra byrðið. Þú getur sett þar snaga eða fataslá sem fest er á milli tveggja skápa.“
Til að PLATSA endist vel eru gæði jafnmikilvæg og sveigjanleiki og einföld samsetning. En að auka gæði án þess að hækka verðið er ekki auðvelt. „Gæði á réttum stað,“ segir Freddy og opnar skáp. „Yfirborðið á hurðinni sem þú sérð og snerti á hverjum degi, er með mattri filmu með fínni áferð og það sem þú sérð ekki innan í skápnum er með einfaldari grunnfilmu.“ PLATSA verkefnið tók mikinn tíma og krafðist mikillar skuldbindingar. En útkoman er góð. „Þessir tómu hvítu kassar eru kannski ekki stórkostlegir í fyrstu sýn en þeir eru í raun hvítir kassar fylltir ást,“ segir Freddy brosandi.
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
LÄTTHET línan eykur geymslumöguleikana utan á PLATSA hirslunum.
Það er auðvelt að aðlaga PLATSA hirsluna að þínum þörfum með því að bæta við (eða fjarlægja) framhliðum, hurðum, innvolsi, ytra byrði, fótum eða veggbrautum.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
Vörunúmer 203.310.61
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Notaðu með tveimur HJÄLPA lömum sem seldar eru sér.
Notaðu tvær lamir fyrir lausn með ljúflokum. Settu eina löm með ljúfloku efst og aðra neðst á hurðinni.
Passar með PLATSA skápum.
Hnúðar og höldur eru seld sér.
Lengd: | 69 cm |
Breidd: | 40 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 3,18 kg |
Nettóþyngd: | 2,80 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,3 l |
Vörunúmer 203.310.61
Vörunúmer | 203.310.61 |
Vörunúmer 203.310.61
Hæð kerfis: | 60 cm |
Breidd kerfis: | 40 cm |
Þykkt: | 1,6 cm |
Vörunúmer: | 203.310.61 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 69 cm |
Breidd: | 40 cm |
Hæð: | 2 cm |
Heildarþyngd: | 3,18 kg |
Nettóþyngd: | 2,80 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls