Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Rennihurðir þurfa ekki höldur eða hnúða. Það skapar tímalaust útlit sem er auðvelt að blanda með öðrum stíl.
MEHAMN þil með ólíkum hliðum eru tilvalin með PAX og SKYTTA rennihurðum til að skapa hirslur eða nota sem skilrúm.
Hún er hönnuð til að passa vel með RÅDMANSÖ línunni og auðveldar þér að skapa fallegt heildarútlit í svefnherberginu.
Djúpblái liturinn er sá sami og er á bakhliðum og skúffuinnvolsi í RÅDMANSÖ línunni.
Rennihurðaþilin eru tvöföld – önnur hliðin er blá en hnotuáferð á hinni. Veldu samfellt útlit, blandaðu litunum saman og snúðu þeim við þegar þú vilt breyta til!