Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Rennihurðir þurfa ekki höldur eða hnúða. Það skapar tímalaust útlit sem er auðvelt að blanda með öðrum stíl.
MEHAMN þil með ólíkum hliðum eru tilvalin með PAX og SKYTTA rennihurðum til að skapa hirslur eða nota sem skilrúm.
Kemur vel út með ólíkum litum og viðaráferðum.
Endingargóð þynna með eikarmynstri gerir útlitið hlýlegra.