BOAXEL einingarnar smella auðveldlega á hillubera og af þeim og því er lítið mál að sérsníða, breyta og flytja hirsluna þegar þér hentar.
BOAXEL hentar á svæðum þar sem er raki, til dæmis í þvottahúsum.
Lakkað málmyfirborðið er tilvalið fyrir skó, hvort sem þeir eru blautir eða þurrir.
Með BOAXEL teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
Duftlakkað yfirborð úr stáli er sterkt, stöðugt og auðvelt í þrifum.