Þú færð góða yfirsýn og getur auðveldlega náð í fötin þín.
Ef þú vilt skipuleggja innihaldið getur þú bætt við hirslum úr STUK línunni.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna fylgja öryggisfestingar til að festa hirsluna við vegginn.
Feldu og sýndu hlutina þína að vild með því að blanda saman opnum og lokuðum hirslum.
Þú færð góðan stað til að hengja upp handtöskur, baðslopp og aukahluti á hlið skápsins með því að bæta við SKOGSVIKEN snaga á hurð.