Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hægt er að færa hillurnar og sérsníða hirsluna þannig eftir þínum þörfum, hvort sem þú geymir þar þurrmat eða ræstivörur.
Skáparnir og framhliðarnar eru klædd með melamínþynnu sem rispast síður og auðvelt er að þrífa.
Hvít fulningaframhlið færir eldhúsinu notalegt yfirbragð í hefðbundnum stíl sem stenst tímans tönn.
Passar við hliðina á öðrum KNOXHULT skápum.