Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur aðlagað hirsluna eftir þörfum.
Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Það er auðvelt að halda hlutunum í röð og reglu í skúffunum tveim. Hillurnar á bak við hurðirnar bjóða upp á enn meira geymslupláss.
Skúffurnar eru með innbyggðum ljúflokum og lokast því hljóðlega og mjúklega.
Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína fyrir ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Veggskápurinn sparar pláss og nýtir veggrýmið vel.
Nýttu BESTÅ hirsluna til fulls og komdu á skipulagi með kössum og innleggjum að eigin vali.
Áþreifanleg áferðin á KALLVIKEN framhliðunum skapar útlit sem líkist steypu.