LÅDMAKARE kemur vel út í flestum rýmum þar sem hún er létt og opin.
Hliðarnar og miðjuþilið eru skorin fyrir gólflista.
Hillurnar eru örlítið grynnri en hliðarnar og miðjuþilið sem auðveldar þér að þræða snúrur fyrir aftan þær.
Innlegg með hólfum auðveldar þér að laga hirsluna að hlutunum þínum.
Hirslan er ekki með bakhlið og því fær veggurinn að njóta sín, tilvalin á vegg sem er með fallegum lit eða veggfóðri.
Hurðirnar fylgja með öllum skápum í einni pakkningu til að auðvelda samsetningu.