9.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KALLAX
Við fyrstu sýn virðist KALLAX vera einföld hillueining en hvert einasta smáatriði hefur verið vandlega hannað. Hillueiningin er slétt með ögn rúnnuðum brúnum og er því falleg og mjúk viðkomu. Við höfðum hillurnar allar í flútti sem gleður augað og gefur hillunni samræmt útlit. Í stuttu máli er hvert smáatriði við KALLAX vel úthugsað og útkoman er gæðaleg hilla með fallegt og tímalaust útlit.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Einföld stílhrein hönnunin gerir KALLAX sveigjanlega og einfalda í notkun á heimilinu.
Sýndu uppáhaldshlutina þína í opnum hillum og bættu við innleggjum til að skapa persónulega lausn með lokuðum hirslum.
Þú getur valið að láta hana standa upprétta sem hillueiningu eða leggja hana á hlið og nota sem skenk.
Vörunúmer 802.758.87
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Burðarþol toppplötu húsgagnsins er 25 kg.
Passar vel með húsgögnum úr LACK línunni sem er í sama tímalausa stíl og úr sama efnivið og KALLAX.
KALLAX grind er seld sér.
Lengd: | 150 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 17 cm |
Heildarþyngd: | 21,35 kg |
Nettóþyngd: | 20,14 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 101,9 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 802.758.87
Vörunúmer | 802.758.87 |
Vörunúmer 802.758.87
Breidd: | 76,5 cm |
Dýpt: | 39 cm |
Hæð: | 146,5 cm |
Burðarþol/hilla: | 13 kg |
Vörunúmer: | 802.758.87 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 150 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 17 cm |
Heildarþyngd: | 21,35 kg |
Nettóþyngd: | 20,14 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 101,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls