Skápur með falinni hirslu hjálpar þér að hafa hlutina þína skipulagða og ver þá fyrir ryki.
Einfaldri og stílhreinni hönnuninni er gert hátt undir höfði með þrýstiopnurum. Engin þörf er á höldum.
Þú getur haft skápinn frístandandi, á bak við sófa eða notað hann sem skilrúm þar sem hann lítur jafn vel út frá öllum hliðum.
Hægt er að nota bakið til að festa upp ljósmyndir eða teikningar með segli.
Bættu við kössum og tímaritahirslum eins og FJÄRDERHARV til að nýta plássið sem best.