Rennihurðirnar taka ekki pláss þegar þú opnar þær.
Stilltu eftirlætishlutunum þínum upp ofan á skápinn og feldu hluti sem skapa oft óreiðu á bak við hurðirnar.
Lokuð hirsla ver hlutina fyrir ryki og óhreinindum.
Hirslan passar hvar sem er á heimilinu, ein og sér eða með öðrum húsgögnum úr VIHALS línunni.
Tvær hillur af fjórum eru stillanlegar og því getur þú aðlagað rýmið eftir þörfum.
Einfalt að setja saman þar sem blindnaglarnir smellast auðveldlega í forboruð göt.