Einföld og stílhrein hönnun sem passar auðveldlega með mismunandi stílflokkum.
Einfalt að setja saman þar sem blindnaglarnir smellast auðveldlega í forboruð göt.
Feldu óreiðuna sem fylgir rafmagnssnúrum fyrir hleðslutæki, rafmagnstæki og skrautlýsingu með því að þræða þær í gegnum snúruúrtökin á bakinu.
Aðlagaðu VIHALS hirsluna að þér með kössum, lýsingu og hlutum sem þér líkar.
Þú færð stílhreint útlit þegar þú raðar saman tveimur eða fleiri VIHALS einingum.