Í BETTHAJ línunni finnur þú fallegar og hentugar málmdósir með loki – þær eru ýmist silfurlitaðar eða í pastellitum og henta vel fyrir kaffi, te, pasta, smákökur og aðra þurrvöru.
Raufarnar á yfirborðinu gera dósirnar fallegar og líflegar en veita einnig gott grip.
Létt en endingargott efni sem þolir högg og hversdaglegt amstur.
Úr tinhúð sem lokar úti sólarljós og hjálpar til við að halda bragði og lykt í þurrvörunum.
Einnig hægt að stafla með lokunum á, sparar pláss á borðplötunni, í búrinu eða á opnum hillum.
Málmdósin (1,3 l) hentar vel fyrir kaffi, te og krydd. Rúmar um 450 grömm af kaffi eða 350 grömm af telaufum.