Létt en endingargott efni sem þolir högg og hversdaglegt amstur.
Úr tinhúð sem lokar úti sólarljós og hjálpar til við að halda bragði og lykt í þurrvörunum.
Einnig hægt að stafla með lokunum á, sparar pláss á borðplötunni, í búrinu eða á opnum hillum.
Fullkomnaðu stílinn með fleiri litum og stærðum úr BLOMNING línunni, góðum ílátum fyrir kaffi, te, krydd og aðra þurrvöru.
Beinhvít dós með fallegri hönnun og áferð – falleg á eldhúsbekknum.
Þú getur einnig geymt kex í dósinni – þá hefur þú alltaf eitthvað gott með kaffinu.
Stærri dósin (1,8 l) hentar vel fyrir kaffi, te og krydd. Rúmar um 650 grömm af kaffi eða 500 grömm af telaufum.