Skrúbba, skola, bursta, þurrka – það er kjarninn í RINNIG vörulínunni. Vörurnar hjálpa þér að halda eldhúsinu hreinu og lausu við óhreinindi, bletti og sull.
Auðvelt aðgengi að diskunum. Hentar vel fyrir uppvask eða í hillu til þess að geyma diska, pottlok eða lok af matarílátum í skúffum og skápum.
Sniðug og skemmtileg leið til að geyma hluti á eldhúsbekknum – eða kannski blöð á skrifborði?
Flott og nytsamleg! Gul diskagrind heldur vel utan um diskana á meðan þeir þorna og færa eldhúsbekknum lit.
Diskastandurinn kemur í veg fyrir að diskar liggi saman, sem fer betur með þá.
Bættu RINNIG tvöfaldri uppþvottagrind við til að auðvelda uppþvottinn.