KRALLIG
Karfa,
25 cm, sjávargras/svart

1.990,-

795,-

Magn: - +
KRALLIG
KRALLIG

KRALLIG

1.990,-
795,-
Vefverslun: Til á lager
Leyfðu handföngunum að vera uppi til að fela innihaldið eða ýttu þeim niður til að leyfa því að njóta sín. Hagnýt karfan er handofin og veitir hvaða herbergi sem er náttúrulegt og eðlilegt yfirbragð.

Efni

Hvað er stör (eða sjávargras)?

Stör (eða sjávargras) vex villt á strandsvæðum Suðaustur-Asíu. Við notum mest ræktaða stör í vörurnar okkar, frá svæðum sem hafa áður verið undir sjó og eru því ekki hentug fyrir hrísgrjónarækt. Stör lifir vel í söltum jarðvegi og aðstoðar jafnvel við að hreinsa hann. Eftir uppskeru er plantan sólþurrkuð, það gerir trefjarnar endingargóðar og einstaklega hentugar í vefnað og fléttun þar sem falleg litbrigðin fá að njóta sín í körfum og mottum.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X