Handgert af færu handverksfólki, sem gerir hvern hlut einstakan.
Reyr er með náttúruleg litbrigði og því er hver karfa einstök.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Hentug ruslakarfa hvort sem það er heima eða á skrifstofunni.
Náttúrulegt hráefnið breytist með tímanum og fær á sig einstakan lit og karakter.
Höldurnar auðvelda þér að toga körfuna út og halda á henni.
Há karfa sem er falleg á gólfi. Hugsanlega fyrir tímaritin við sófann, fyrir húfur og vettlinga í forstofunni eða sem lítil þvottakarfa inni á baðherbergið.