Notaðu smærri kassa til að koma skipulagi á innihald skúffa þannig að jafnvel minnstu hlutir finnast auðveldlega. Við bjóðum upp á breitt úrval af kössum í ólíkum stærðum og gerðum.
Skúffurnar lokast mjúklega.
Húsgögnin í HAVSTA línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
HAVSTA er skandinavísk hönnun með hreinum línum og því passa húsgögnin auðveldlega með húsgögnum í öðrum stíl.
Færanleg hilla gerir þér kleift að laga skápinn að þínum þörfum.