Ef þig langar til að skipuleggja innihaldið þá getur þú bætt við SKUBB kössum, 6 í setti.
Skúffurnar renna mjúklega og eru með skúffustoppurum sem koma í veg fyrir að skúffurnar dragist alveg út.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegg innifaldar.
Viðarspónn lítur út og er eins viðkomu og gegnheill viður. Tilbrigði í viðarmynstri, lit og áferð gera hann einstakan.