Falleg og fáguð smáatriði líkt og látúnslitaðir hnúðar, dökkblár litur innan í skúffum og svartir stálfætur sem færa húsgagninu létt yfirbragð.
Stórar skúffur sem auðvelt er að loka og opna.
Þú getur annað hvort stillt fallegum hlutum upp á kommóðuna eða geymt hluti sem þú vilt hafa við höndina.
Ef þér líkar stíllinn getur þú fengið þér fataskáp, náttborð og hinar kommóðurnar í sömu vörulínu.
RÅDMANSÖ kommóðan er með viðaryfirborð með hlýlegum hnotutón – fallegur staður fyrir hlutina þína.