Notaðu smærri kassa til að koma skipulagi á innihald skúffa þannig að jafnvel minnstu hlutir finnast auðveldlega. Við bjóðum upp á breitt úrval af kössum í ólíkum stærðum og gerðum.
Úr gegnheilum við sem hægt er að bæsa, olíbera, lakka, mála eða pússa. Kommóðan endist vel og lengi, er einföld í umhirðu og þú getur alltaf breytt útliti hennar!
Kommóðan er grunn og hentar því vel þar sem plássið er lítið. Notaðu með RAGGBERG bekk með skóhirslu sem er í sömu dýpt og stíl og passar því fullkomlega með.