Þessi samsetning býður upp á lokaðar og opnar hirslur þannig að þú getur valið hvað að fela sumt og sýna annað.
Sýningaskápur fyrir fallegustu hlutina þína heldur þeim öruggum og ver þá fyrir ryki – rennihurðirnar þurfa ekkert aukapláss þegar þær eru opnar.
Kommóðan er með eina litla skúffu og þrjár stærri.
Burstaður viðarspónn færir húsgögnum einstakt yfirbragð og karakter.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.
Skúffurnar lokast mjúklega.
Hnúðarnir eru úr gegnheilli eik, eru stílhreinir og gefa húsgagninu tímalaust útlit.