Þú getur auðveldlega falið snúrur með því að leiða þær á milli hillanna og út um snúruúttökin neðan á bekknum.
Þessi sjónvarpshirslusamsetning sýnir uppáhalds hlutina þína á bak við glerhurðir, á meðan hún felur snúrur og rafmagnstæki á bak við lokaðar hurðir.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
Innfelldar höldurnar eru stílhreinar og fágaðar og færa húsgagninu fallegan blæ.
Húsgögnin í TONSTAD línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Hafðu eitt stakt eða fleiri saman.