Aðstoða þig við að halda röð og reglu á sokkum, beltum og skartgripum í fataskápnum eða kommóðunni.
Hluti af PURRPINGLA línunni sem auðveldar fata- og aukahlutaskipulag.
Úr endingargóðu pólýester, þar af er minnst 90% endurunnið.
Húðunin að innanverðu auðveldar þér að þurrka innan úr kassanum og gerir hann stöðugri.
Passar í hirslur með skúffur og hillur sem eru minnst 38 cm djúpar.