Jólabæklingurinn er kominn!

Í þessum bæklingi finnur þú fjölbreytt úrval af vörum, innblástur og hugmyndir fyrir jólin sem auðvelda þér að einbeita þér að því sem skiptir mestu máli - að eiga gleðileg jól!

 

Skoðaðu bæklinginn hér

Hafðu það huggulegt um hátíðirnar með VINTERFINT

Dreymir þig um töfrandi jólahátíð?

VINTERFINT línan inniheldur það sem þarf til að gleðjast um jólin, meira að segja krúttlegan jólasvein.

Skoða VINTERFINT línuna
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Skreyttu með því sem þér þykir fallegt

Leyfðu persónuleikanum þínum að skína í gegn þegar þú skreytir fyrir jólin. Kíktu á hátíðarvörurnar okkar til að fá hugmyndir, hvort sem þú kýst hefðbundið jólaskraut eða stílhreinar skreytingar með grænum greinum.

Haltu í hefðina með jólaskrauti með skandinavískum blæ. Jólalegir litir og þjóðlegt skraut sem vekur upp minningar úr barnæsku.
Skreyttu heimilið á einfaldan og náttúrulegan hátt; gyllt, hvítt og grænt, stílhreint útlit og sígrænar greinar.
 

Lýstu upp myrkrið

Hélaðar rúður kalla á notalegar ljósaseríur. Í STRÅLA línunni eru falleg LED skrautljós og skermar sem lýsa upp heimilið á dimmasta árstímanum.

Skoða jólalýsingu

Aukahlutir fyrir lýsingu

Lýstu upp heimilið upp á sjálfbærari hátt með endurhlaðanlegum rafhlöðum og síðan getur þú einfaldlega stýrt lýsingunni með með TRÅDFRI fjarstýringunni.

Fallegar gjafir

VINTERFINT gjafapokar henta fyrir gjafir af ýmsu tagi. Þú gætir líka þurft merkimiða, gjafaband og límband til þess að fullkomna jólapakkann. Hefur þú prófað að gera veifur, skrautlengjur eða músastiga úr gjafapappír?

Skoða gjafapappír og fleira

Dýrmætar samverustundir

Jólin eru tíminn til að gleðjast og hafa það náðugt með þeim sem okkur þykir vænt um. Undirbúningurinn á sér oftast stað heima hjá okkur, hvort sem það er föndur, bakstur eða notaleg samvera með kakóbolla. Við erum með allt sem þarf til að auðvelda þér að dekra við fólkið sem þér þykir vænt um.

Skoða vörur fyrir jólabaksturinn
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Jólaréttirnir eru komnir!

Komdu við á veitingastað IKEA og gerðu vel við bragðlaukana. Fjöldi jólaforrétta hefur aldrei verið meiri og þar má nefna andasalat, grafið ærfille og heitreykt laxasalat. Gott úrval af ljúffengum hátíðarréttum á frábæru verði.

 

Skoða alla jólarétti

Hvernig vilt þú hafa jólaglöggið?

Einfalt glögg

1 flaska jólaglögg (750 ml)

1-2 pokar af rúsínum og möndlum
 

Fyrir lengra komna

1 flaska jólaglögg (750 ml)

1 flaska rauðvín (750 ml)

1-2 pokar af rúsínum og möndlum
 

Fullorðins

1 flaska jólaglögg (750 ml)

1 flaska rauðvín (750 ml)

1-2 pokar af rúsínum og möndlum

1 dl púrtvín

1/2 dl koníak

1/2 dl dökkt romm

Fylgstu með jólageitinni!

389 vörur
0 selected
STRÅLA
LED skrautlýsing
9x9x16 cm stjarna/gengur fyrir rafhlöðum

995,-

495,-

VINTERFINT
Skraut
30x Ø20 cm handgert/jólatré grænt

995,-

495,-

VINTERFINT
Diskaþurrka
50x70 cm ýmis mynstur rautt/hvítt

695,-

495,-/2 stykki

VINTERFINT
Málmdós með loki
12x Ø10.5 cm dökkrautt

495,-

295,-

VINTERFINT
Aðventudagatal, 24 öskjur
34x54x5 cm

3.490,-

2.490,-

FENOMEN
Kubbakerti
14 cm rautt

350,-

245,-

STRÅLA
Jólaljós, LED, þriggja arma
20x27 cm beyki/gengur fyrir rafhlöðum

4.290,-

2.290,-

VINTERFINT
Gjafaband
25 m júta ólitað

495,-

295,-/25 m

VINTERFINT
Skraut, 8 í setti
vetrarþorp

3.490,-

2.490,-

VINTERFINT
Ilmkerti í glasi
9x Ø9 cm kanill og sykur/rautt

795,-

495,-

VINTERFINT
Skraut
9.5x24x8.5 cm jólasveinn rautt

1.790,-

1.490,-

STRÅLA
LED ljósasería, 100 ljósa
svart

4.490,-

2.990,-

STRÅLA
LED ljósasería, 200 ljósa
lítið

4.990,-

3.490,-

VINTERFINT
Svunta
69x85 cm blómamynstur rautt

1.290,-

895,-

VINTERFINT
Servíettustandur
6x19x14 cm hjartalaga rautt

445,-

395,-

VINTERFINT
Kökuform
4 cm mynstur, hjörtu hvítt

295,-

195,-/65 stykki

VINTERFINT
Skraut, hangandi
4x5 cm hús rautt

795,-

395,-/3 stykki

STRÅLA
LED ljósasería, 12 ljósa
gengur fyrir rafhlöðum/ýmis mynstur

1.690,-

695,-

FENOMEN
Kubbakerti
20 cm rautt

545,-

345,-

VINTERFINT
Pottaleppar
19x19 cm rautt

595,-

395,-/2 stykki

VINTERFINT
Gervipottablóm með LED
38x56 cm gengur fyrir rafhlöðum/jólatré grænt

3.490,-

2.490,-

STRÅLA
LED ljósasería, 200 ljósa
svart

4.990,-

3.490,-

VINTERFINT
Skál
7x Ø28 cm grátt

1.990,-

1.190,-

STRÅLA
Jólaljós, LED
21x22 cm hringur/gengur fyrir rafhlöðum

1.990,-

995,-

VINTERFINT
Bakki
20x28 cm mynstur, tré marglitt

595,-

395,-

VINTERFINT
Skraut, geit
15 cm handgert strá

695,-

445,-

VINTERFINT
Skraut, 3 í setti
jólatré grænt

495,-

295,-

VINTERFINT
Flaska m/tappa
23 cm gler rautt

495,-

295,-

VINTERFINT
Hliðardiskur
Ø20 cm blómamynstur hvítt/rautt

595,-

295,-

STRÅLA
LED ljósasería, 160 ljósa
gengur fyrir rafhlöðum lítið

2.490,-

1.490,-

VINTER 2021
Gjafaband
25 m júta ólitað

495,-

295,-/25 m

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

VINTER 2021
Gjafaband
25 m júta ólitað

495,-

295,-/25 m

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STRÅLA
LED skrautlýsing á borð
16x31x Ø10 cm gengur fyrir rafhlöðum/blóm

1.690,-

795,-

STRÅLA
LED skrautlýsing
9x9x20 cm stjarna/gengur fyrir rafhlöðum

1.290,-

695,-

STRÅLA
LED loftljós
Ø35 cm gengur fyrir rafhlöðum/blóm

1.990,-

995,-

VINTERFINT
Skraut, krans
Ø27 cm jólabjalla gyllt

2.990,-

1.990,-

VINTERFINT
Sleikja, 2 í setti
bambus/silíkon rautt

695,-

395,-

VINTERFINT
Málmdós með loki
6.5x Ø8.5 cm mynstur, jól marglitt

195,-

95,-

VINTERFINT
Málmdós með loki, 3 í setti
ýmsar stærðir grænt

795,-

495,-

STRÅLA
LED skrautlýsing á borð
33x Ø24 cm gervi/jólatré gengur fyrir rafhlöðum

4.490,-

2.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STRÅLA
LED skrautlýsing á borð
33x Ø24 cm gervi/jólatré gengur fyrir rafhlöðum

4.490,-

2.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

FENOMEN
Kubbakerti
25 cm rautt

550,-

395,-

Aftur efst
+
X