Framundan er töfrandi tími sem snýst um að njóta samveru með þeim sem þér þykir vænt um. Hvort sem þú ert meira fyrir hefðbundinn stíl, nútímalegan, látlausan eða skrautlegan – þá erum við með VINTERFINT, STRÅLA og VINTERSAGA vörulínurnar sem auðvelda þér að skapa réttu stemninguna.Umbreyttu heimilinu í notalegt jólaathvarf eða líflegan samverustað með fjölbreyttu úrvali af jólaskrauti, borðbúnaði og lýsingu.
Jólin eru afar persónubundin en það er engin ein leið til að njóta þeirra, þó að þín leið sé að sjálfsögðu best. Við höfum flokkað jólatýpurnar í þrjá algenga hópa eftir stemningu, stíl og hugarfari. Hvernig vilt þú hafa jólin?
Taktu þátt og þú gætir unnið 10.000 kr. gjafabréf í IKEA!
Það getur stundum verið snúið að finna réttu gjafirnar fyrir allt ólíka fólkið í kringum okkur. Í IKEA getur þú fundið gjafir á góðu verði. Sama hver er á listanum þínum.
Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager
Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn