LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tíu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Öruggur kostur fyrir heimili þar sem búa börn eða gæludýr þar sem hægt er að nota LED kertin hvar sem er án þess að eldhætta skapist.
Kertin færa rýminu hlýju og notalegheit, hvort sem það er á heimilum eða kaffihúsum og veitingastöðum.
LED sprittkertin koma með fallegum hleðslubakka með USB-A í USB-C hleðslusnúru sem auðveldar þér að hlaða rafhlöðurnar.
LED sprittkertin lýsa í allt að 35 klukkustundir og þú getur hlaðið þau á meðan þú sefur þar sem það tekur aðeins 6-8 klukkustundir.
Þú getur keypt sprittkertin sér ef þú þarft að skipta þeim út, SKATGÅS LED sprittkerti, 4 í pakka.
Sprittkertasettið er nett og það er auðvelt að færa það til þar sem það logar ekki, svo þú getur komið því fyrir hvar sem er á öruggan hátt.