Með LED lýsingu notar þú allt að 85% minna af orku og hún endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Skapar mjúka og notalega stemningslýsingu á heimilinu.
Innbyggður tímastillir kveikir á ljósinu á sama tíma á hverjum degi – og slekkur aftur á því eftir sex klukkustundir.
Getur verið hvar sem er, því ljósið gegnur fyrir rafhlöðum.
Þú getur breytt ljósinu eftir þínu höfði – með eða án hringlaga pappaskífanna.