Með LED lýsingu notar þú allt að 85% minna af orku og hún endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Þú þarft aldrei að skipta um ljósaperu því þessi lampi er með innbyggðri LED lýsingu.
Skapar mjúka og notalega stemningslýsingu á heimilinu.
Náttúrulegt pappaefni og ávalar línur skapa róandi, notalegt og aðlaðandi andrúmsloft.
Þú getur hengt ljósið hvar sem er á heimilinu þar sem það gengur fyrir rafhlöðum – hengdu það upp sem veisluskraut eða prýddu heimilið með því hversdags.