Innbyggður tímastillir kveikir á ljósinu á sama tíma á hverjum degi – og slekkur aftur á því eftir sex klukkustundir.
Þú getur sett upp rétta andrúmsloftið hvar sem þú vilt án þess að hafa áhyggjur af rafmagnstengjum og -snúrum þar sem ljósaserían gengur fyrir rafhlöðum.
Ljósaserían er prófuð og samþykkt til notkunar utandyra svo þú getir lýst upp tré eða runna eða skapað notalega stemningu á útisvæðinu.