Færðu lit í rýmið með því að breyta litnum á ljósinu. Blandaðu saman litum eða veldu einn lit í einu.
Skapaðu hátíðlega stemningu með því að nota og skipta á milli forritaðra stillinga.
Ljósaserían er prófuð og samþykkt til notkunar utandyra svo þú getir lýst upp tré eða runna eða skapað notalega stemningu á útisvæðinu.
Ljósaserían er með innbyggðum birtuskynjara og kveikir og slekkur sjálfkrafa á ljósunum í ljósaskiptunum.