Lampinn stendur stöðugur því botninn er úr þungum marmara.
Litendurgjafargildi (CRI) ljósaperu gefur til kynna hversu vel ljósið sýnir liti á réttan hátt. Gildi yfir 80 er gott og í nálægð við náttúrulega birtu.
Lýsir strax á fullum krafti þegar kveikt er á ljósinu.
Ekki er hægt að nota ljósaperuna með dimmi.
LED ljósaperan gefur frá sér sömu hlýlegu birtuna og hefðbundin 14 W ljósapera – en án þess að flökta eða gefa frá sér hljóð. Það er einmitt það sem þú þarft til að skapa notalega stemningu í rýminu.
LED ljósaperur eru orkunýtnar og endast lengi með endingartíma sem nær 15.000 klukkustundum.
LED ljósaperur fást með mismunandi ljóshitastigi sem gerir birtuna ýmist hlýrri eða kaldari. Ljósaperan gefur frá sér sama hlýja bjarmann og kertaljós (1.800 Kelvin).