Þú getur skapað ljúfa og notalega stemningu á heimilinu með pappírljósi sem gefur frá sér milda og fallega birtu.
Hluti af Nytillverkad línunni þar sem klassískur IKEA húsbúnaður fær nýtt útlit.
Handgerður skermur úr hríspappír.
Þú getur auðveldlega stillt lengd snúrunnar fyrir loftljósið. Þegar þú hefur fundið rétta hæð fyrir ljósið getur þú vafið snúrunni inn í baldakinið og fest upp í loftið.