Nett hönnun og því auðvelt að koma fyrir þar sem pláss er lítið.
Þú getur auðveldlega beint ljósinu þangað sem þér hentar vegna þess að armurinn er sveigjanlegur.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Stilltu ljósmagnið eftir þörfum – það er gert með því að ýta á peruna og halda henni inni.
Lampinn gefur frá sér 100 lúmen þegar hann er tengdur í USB-C tengi, til dæmis á fartölvu, síma eða hleðslutæki.