Úr hertu gleri sem er sterkt og endingargott. Má fara í uppþvottavél og því afar hentugt.
Þessi litla fallega skál hentar vel fyrir ís, ber, hnetur og annað snarl – hvort sem er hversdags eða við hátíðleg tilefni.
Mjúk lögunin gerir STRANDKRABBA skálin aðlaðandi hvort sem þú berð eitthvað fram í henni eða borðar úr henni.
STRANDKRABBA skálarnar eru hannaðar þannig að það er hægt að stafla þeim – hagnýtt smáatriði sem sparar pláss í skápunum.