Nýtt
BRÖGGAN
Glas á fæti,
25 cl, glært gler

695,-

Magn: - +
BRÖGGAN
BRÖGGAN

BRÖGGAN

695,-
Vefverslun: Til á lager
Lífið er gleðskapur, en flestir dagar eru þó nokkuð venjulegir. Njóttu þeirra til hins ýtrasta og berðu fram ljúffenga drykki í þessum munnblásnu glösum. Þau fara vel með því sem þú átt fyrir svo þú getur lagt fallega á borð. Hluti af BRÖGGAN línunni.

Form/Hönnunarferli

Skapaðu nýjar sumarminningar

Það sem þú ert með í kringum þig hefur áhrif á þig og litir, mynstur og form varanna í BRÖGGAN línunni eru gerð til að gleðja. Hér finnur þú það helsta til að skapa sumarstemningu á heimilinu og útisvæðinu. Vörurnar búa yfir retró yfirbragði og eru úr endingargóðu efni. Bjóddu fjölskyldu og vinum í heimsókn, fagnaðu sumrinu og skapaðu nýjar minningar.

Efni

Hvað er gler?

Gler er hart og endingargott efni úr hráefnum eins og sandi, natróni og kalki sem er brætt á háum hita. Það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi gæðum og markmið okkar er að nota eingöngu endurunnið gler í framtíðinni.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X