Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Gufuventill minnkar þrýstinginn og því sýður ekki auðveldlega upp úr.
Glerlokið gerir þér kleift að fylgjast með innihaldinu meðan á eldun stendur.
Úr ryðfríu stáli sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Potturinn er rúnnaður sem auðveldar þér að hræra og þeyta.
Hægt er að stafla eldunarílátunum til að spara pláss í skápunum.
Botninn er úr einu lagi af áli á milli tveggja laga af ryðfríu stáli. Hitnar hratt og styttir eldunartímann.
Eldamennskan byrjar vel því eldunarílátið hefur alla þá eiginleika sem þarf.