IHÅLLIG
Diskamotta,
37 cm, ólitað/sjávargras

995,-

895,-

Magn: - +
IHÅLLIG
IHÅLLIG

IHÅLLIG

995,-
895,-
Vefverslun: Er að klárast
Skapaðu náttúrulega stemningu þegar þú leggur á borðið. IHÅLLIG diskamotta ver ekki aðeins viðkvæmt yfirborðið eða borðdúkinn á matarborðinu, það er einnig hægt að nota hana til skrauts hvar sem er á heimilinu.

Efni

Hvað er stör (eða sjávargras)?

Stör (eða sjávargras) vex villt á strandsvæðum Suðaustur-Asíu. Við notum mest ræktaða stör í vörurnar okkar, frá svæðum sem hafa áður verið undir sjó og eru því ekki hentug fyrir hrísgrjónarækt. Stör lifir vel í söltum jarðvegi og aðstoðar jafnvel við að hreinsa hann. Eftir uppskeru er plantan sólþurrkuð, það gerir trefjarnar endingargóðar og einstaklega hentugar í vefnað og fléttun þar sem falleg litbrigðin fá að njóta sín í körfum og mottum.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X