TANNISBY
Motta, flatofin,
160x230 cm, handgert/grátt svart

42.990,-

Magn: - +
TANNISBY
TANNISBY

TANNISBY

42.990,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: er að klárast

Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Fegurðin liggur í einstakleikanum – mottan er handgerð og því einstök.

Mottan er handgerð af færu handverksfólki í handverkssetrum á Indlandi og Bangladess, þar sem vinnuaðstæður eru góðar og launin sanngjörn.

Motta í hefðbundnum stíl undir mexíkóskum og marokkóskum áhrifum.

People and Communities

Handgerðar mottur sem hlúa að hefðinni

Mottuvefnaður á sér ríka sögu og handtökin hafa lærst á milli kynslóða. Þeim er meðal annars haldið á lofti af færu handverksmönnum og konum sem vefa IKEA mottur í vefnaðarsetrum sem við höfum samþykkt. Þar getum við tryggt velferð listafólksins og samfélagsins þeirra og hráefnanna sem við notum. Því getur þú hjálpað okkur að stuðla að jákvæðum breytingum á sama tíma og þú eignast einstaka handgerða mottu.

Efni

Hvað er ull?

Ull er hentugt efni sem kemur venjulega af kindum. Óunnin ull er þvegin og síðan spunnin í garn. Ullarmottur eiga marga kosti. Þær eru mjúkar, hlýjar, það er þægilegt að ganga á þeim og þær endast líka vel. Þær eru líka blettavarðar, þar sem ullin inniheldur náttúrulega olíu sem hrindir frá óhreinindum. Sem þýðir að óhreinindin halda sig á yfirborðinu en fara ekki inn í mottuna. Allar ullamottur fara úr hárum - sumar meira en aðrar - ryksugaðu þær reglulega til að hindra að laus hár berist út um allt.


Bæta við vörum

Hugmyndir og innblástur

Aftur efst
+
X