Tilvalið í stofuna eða undir borðstofuborðið, því það er auðvelt að draga stóla til á mottunni til að þrífa.
Handofið af færu handverksfólki og því er hver motta einstök. Unnið í handverkssetrum á Indlandi, þar sem vinnuaðstæður eru góðar og launin sanngjörn.
Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.