Steinleir er sjálfbær efniviður sem verður hluti af hversdagslífinu um ókomin ár. Hann hentar vel í blómapotta og annað sem notað er dagsdaglega á heimilinu.
Blómapotturinn hefur einfalda, nútímalega lögun og matt, drappað yfirborð með liltum flekkjum sem gefa honum karakter.
Látlaus hönnunin gerir það að verkum að blómapotturinn passar við alls kyns blóm og plöntur – hvort sem það eru þykkblöðungar eða regnskógarplöntur.
Hentar bæði fyrir heimili og almenningsrými.