Nýstárlegur S-kjarni dýnunnar er með tveimur lögum af pokagormum sem veita þægindi og stuðning þar sem þú þarft á að halda.
Dýnan er seld upprúlluð til þess að einfalda þér að taka hana heim.
Pokagormar ná yfir alla dýnuna, þeir lofta vel um og veita þægindi, einnig þegar tvær dýnur eru hlið við hlið.
Þú getur setið eða sofið nálægt brúninni án þess að detta fram úr því brúnirnar eru styrktar.
Afar þykkt lag af svampi efst í dýnunni veitir þér aukin þægindi.
Með sjö þægindasvæðum sem styðja við mjaðmir, axlir og allan líkamann með einstakri hönnun á gormum sem stuðlar að náttúrulegri stöðu hryggjar.