Eitt lag af gormum gerir svefnyfirborðið stöðugt og jafnt.
Rúmið er samsett – þú þarft aðeins að bæta við fótum sem eru seldir sér.
Bonnell-gormar eru sérstaklega hentugir fyrir þau sem sofa ein og eiga ekki á hættu að hreyfingar þeirra trufli nokkurn.
Þessari fullbúnu dýnu fylgir 10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Áklæðið er vatterað og er endingargott og mjúkt.
Bonnell-gormar hleypa lofti vel í gegnum dýnuna.