Hirslan undir rúminu getur geymt allt frá aukasængum og -koddum að árstíðabundnum fötum. Eða jafnvel strauborðið?
Það er auðvelt að nálgast hlutina undir rúminu því það er með góðum lyftibúnaði. Þú togar bara í bandið og rúmbotninn lyftist upp rólega og auðveldlega.
Botninn á hirslunni undir rúminu er úr efni sem lyftir því sem þú ert að geyma upp frá gólfinu og ver það fyrir óhreinindum og ryki.
Áklæðið á höfðagaflinum og rúmgrindinni má fara í þvottavél og því er einfalt að halda rúminu hreinu.