SONGESAND rúmgrindin er sterkbyggð með mjúkum brúnum og háum fótum – hefðbundið útlit sem endist í mörg ár.
Bættu við SONGESAND rúmfatahirslum til að geyma aukarúmföt án þess að þau taki aukagólfpláss.
Með SONGESAND náttborðinu færð þú rausnarlega falda hirslu og opna hirslu – hentar vel fyrir bækur, spjaldtölvu og borðlampa.
Hægt er að láta hurðina opnast til vinstri eða hægri og snúruúrtak á bakinu gerir þér kleift að fela rafmagnssnúrurnar.
SONGESAND kommóðan er með hefðbundnum fulningaframhliðum.
SONGESAND er með fulningahurðum og spegli í fullri lengd. Stillanlegar hillur og fataslár auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.