Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar dýnuna gegn blettum og óhreinindum og lengir endingartíma hennar.
Teygjur á hornunum halda dýnuhlífinni á sínum stað.
Dýnuhlífina má þvo í vél á 40°C.
Vatteruð dýnuhlíf sem er mjúk viðkomu.
Efnið efst í dýnunni hefur kælandi áhrif til að auka þægindi og vellíðan.
Fyllingin inniheldur vaxblandaðar viskósatrefjar sem draga í sig aukahita ef líkamshiti eykst og losa hann þegar líkamshiti lækkar aftur. Líkamshitinn helst jafn og þú sefur vært.